Markedets billigste bøger
Levering: 1 - 2 hverdage

K fyrir Klara 14 - Er ég feit, mamma?

Bag om K fyrir Klara 14 - Er ég feit, mamma?

Júlía býður bekknum í afmælisveisluna sína. Þau ætla að fara saman í sundlaug. Eftir það munu þau borða pitsu saman. Rósa spyr hvort það sé eitthvað annað í boði en pitsa, vegna þess að hana langar ekki til þess að borða óhollan mat. Klara skilur ekki. Rósa elskar pitsu. Og hún er svo mjó. Og ef Rósu finnst hún vera feit, er þá Klara ekki feit líka? Þetta er fjórtánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri." Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.

Vis mere
  • Sprog:
  • Ukendt
  • ISBN:
  • 9788726580235
  • Udgivet:
  • 1. december 2020
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af K fyrir Klara 14 - Er ég feit, mamma?

Júlía býður bekknum í afmælisveisluna sína. Þau ætla að fara saman í sundlaug. Eftir það munu þau borða pitsu saman. Rósa spyr hvort það sé eitthvað annað í boði en pitsa, vegna þess að hana langar ekki til þess að borða óhollan mat. Klara skilur ekki. Rósa elskar pitsu. Og hún er svo mjó. Og ef Rósu finnst hún vera feit, er þá Klara ekki feit líka?
Þetta er fjórtánda bókin í hinni vinsælu bókaröð um Klöru og vinkonur hennar. Bækurnar fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans. Bækurnar má lesa sjálfstætt, óháðar hver annarri."
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.

Brugerbedømmelser af K fyrir Klara 14 - Er ég feit, mamma?



Find lignende bøger
Bogen K fyrir Klara 14 - Er ég feit, mamma? findes i følgende kategorier:

Gør som tusindvis af andre bogelskere

Tilmeld dig nyhedsbrevet og få gode tilbud og inspiration til din næste læsning.