Markedets billigste bøger
Levering: 1 - 2 hverdage

Kordula frænka

Bag om Kordula frænka

Sagan um Kordulu frænku þykir vera gagnrýni á ranglæti og hræsni í nafni Kristindóms. Sagt er frá raunum hinnar ungu Felicitas eftir móðurmissi, hún er ættleidd af Hellwig fjölskyldunni sem reynist henni illa en hún finnur annarskonar fjölskyldu hjá gamalli konu sem býr á háaloftinu. Sagan er langlíf klassík en hún var gerð að kvikmynd árið 1972. Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna. Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna. Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans. E. Marlitt er höfundarnafn Eugenie John (1825-1877). Hún fæddist í Arnstadt í Þýskalandi og var dóttir málara, en var ættleidd af þýskri prinsessu og send í tónlistarnám í Vín, enda hafði hún dásamlega söngrödd. Eugenie missti hins vegar heyrnina, en þótti skrifa svo fallega að hún var hvött til að skrifa skáldsögur. Hún eyddi síðustu árum ævi sinnar við ritstörf, en flestar bækur hennar voru skrifaðar sem ádeila á þýskt samfélag í samtíma hennar.

Vis mere
  • Sprog:
  • Ukendt
  • ISBN:
  • 9788728281512
  • Udgivet:
  • 4. januar 2023
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Kordula frænka

Sagan um Kordulu frænku þykir vera gagnrýni á ranglæti og hræsni í nafni Kristindóms. Sagt er frá raunum hinnar ungu Felicitas eftir móðurmissi, hún er ættleidd af Hellwig fjölskyldunni sem reynist henni illa en hún finnur annarskonar fjölskyldu hjá gamalli konu sem býr á háaloftinu. Sagan er langlíf klassík en hún var gerð að kvikmynd árið 1972.
Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.
Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.
Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.
E. Marlitt er höfundarnafn Eugenie John (1825-1877). Hún fæddist í Arnstadt í Þýskalandi og var dóttir málara, en var ættleidd af þýskri prinsessu og send í tónlistarnám í Vín, enda hafði hún dásamlega söngrödd. Eugenie missti hins vegar heyrnina, en þótti skrifa svo fallega að hún var hvött til að skrifa skáldsögur. Hún eyddi síðustu árum ævi sinnar við ritstörf, en flestar bækur hennar voru skrifaðar sem ádeila á þýskt samfélag í samtíma hennar.

Brugerbedømmelser af Kordula frænka



Find lignende bøger
Bogen Kordula frænka findes i følgende kategorier:

Gør som tusindvis af andre bogelskere

Tilmeld dig nyhedsbrevet og få gode tilbud og inspiration til din næste læsning.