Udvidet returret til d. 31. januar 2025
Bag om Klukkan

Á degi hverjum glymur í eyrum stórborgarbúanna undurfagur hljómur dularfullrar klukku. Enginn veit hvar klukkan er sem hringir svona fagurlega. Fólkið leggur af stað út í skóginn í leit að uppsprettu hljóðsins, en truflast á leiðinni og alltaf slær klukkan utan seilingar. Keisarinn lætur þau boð út ganga, að hver sá sem geti uppgötvað, hvaðan hljóðið komi verði skipaður „heimshringjari". Ýmsir sækjast eftir þeirri nafnbót, en falsspámenn eru víða. Það er ekki fyrr en tveir ungir fermingardrengir fara á stúfana, fullir af æskufjöri og fróðleiksþorsta, að nýjar vísbendingar koma fram í hinu dularfulla klukkumáli. Þó leiðir þeirra liggi ekki saman er áfangastaðurinn einn og hinn sami, en útlit klukkunnar er heldur óvænt. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Klukkan" sameinar mörg af hans helstu skáldskapareinkennum. Þar birtist samspil manns og hinnar upphöfnu náttúru sem mannskepnan skilur varla lengur. Trúarlegur undirtónn, sem er áberandi víða í ævintýrum Andersens, skapar fyllingu í heildarmyndina. Úr verður undurfagurt samspil fegurðar náttúrunnar og barnslegs hreinleika manneskjunnar. rn

Vis mere
  • Sprog:
  • Ukendt
  • ISBN:
  • 9788726237801
  • Udgivet:
  • 11. februar 2020
  • BLACK NOVEMBER
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Klukkan

Á degi hverjum glymur í eyrum stórborgarbúanna undurfagur hljómur dularfullrar klukku. Enginn veit hvar klukkan er sem hringir svona fagurlega. Fólkið leggur af stað út í skóginn í leit að uppsprettu hljóðsins, en truflast á leiðinni og alltaf slær klukkan utan seilingar. Keisarinn lætur þau boð út ganga, að hver sá sem geti uppgötvað, hvaðan hljóðið komi verði skipaður „heimshringjari". Ýmsir sækjast eftir þeirri nafnbót, en falsspámenn eru víða.

Það er ekki fyrr en tveir ungir fermingardrengir fara á stúfana, fullir af æskufjöri og fróðleiksþorsta, að nýjar vísbendingar koma fram í hinu dularfulla klukkumáli. Þó leiðir þeirra liggi ekki saman er áfangastaðurinn einn og hinn sami, en útlit klukkunnar er heldur óvænt.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.

H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Klukkan" sameinar mörg af hans helstu skáldskapareinkennum. Þar birtist samspil manns og hinnar upphöfnu náttúru sem mannskepnan skilur varla lengur. Trúarlegur undirtónn, sem er áberandi víða í ævintýrum Andersens, skapar fyllingu í heildarmyndina. Úr verður undurfagurt samspil fegurðar náttúrunnar og barnslegs hreinleika manneskjunnar. rn

Brugerbedømmelser af Klukkan



Find lignende bøger
Bogen Klukkan findes i følgende kategorier:

Gør som tusindvis af andre bogelskere

Tilmeld dig nyhedsbrevet og få gode tilbud og inspiration til din næste læsning.