Udvidet returret til d. 31. januar 2025

Fáheyrð trúlofun

Bag om Fáheyrð trúlofun

Guðbjörg og Sveinbjörn eru börn að aldri þegar þau kynnast við að sitja yfir ánum og með þeim tekst mikil og góð vinátta. En feður þeirra eiga land að sömu laxánni og deila mikið um notkun hennar. Vinátta barna þeirra kemur því illa við þá og þeir gera sitt til að spilla henni. Voveiflegur atburður og mikil hetjudáð verða hins vegar til þess að allt breytist ... Benedikt Ásgrímsson (1845-1921) var menntaður gullsmiður. Hann hafði gullsmíðina að aðalstarfi ævilangt og vann til verðlauna fyrir smíðar sínar. Hann var einnig bókhneigður og tónelskur, las mikið og hafði góða söngrödd. Ást hans á skáldskap varð síðan til þess að hann fór að rita sínar eigin skáldsögur. Eftir hann liggja þrjár skáldsögur og nokkur ljóð, en sögurnar gaf hann út sjálfur.

Vis mere
  • Sprog:
  • Ukendt
  • ISBN:
  • 9788726862447
  • Udgivet:
  • 22. juli 2022
  • BLACK NOVEMBER
Leveringstid: Straks på e-mail

Beskrivelse af Fáheyrð trúlofun

Guðbjörg og Sveinbjörn eru börn að aldri þegar þau kynnast við að sitja yfir ánum og með þeim tekst mikil og góð vinátta. En feður þeirra eiga land að sömu laxánni og deila mikið um notkun hennar. Vinátta barna þeirra kemur því illa við þá og þeir gera sitt til að spilla henni. Voveiflegur atburður og mikil hetjudáð verða hins vegar til þess að allt breytist ...
Benedikt Ásgrímsson (1845-1921) var menntaður gullsmiður. Hann hafði gullsmíðina að aðalstarfi ævilangt og vann til verðlauna fyrir smíðar sínar. Hann var einnig bókhneigður og tónelskur, las mikið og hafði góða söngrödd. Ást hans á skáldskap varð síðan til þess að hann fór að rita sínar eigin skáldsögur. Eftir hann liggja þrjár skáldsögur og nokkur ljóð, en sögurnar gaf hann út sjálfur.

Brugerbedømmelser af Fáheyrð trúlofun



Find lignende bøger
Bogen Fáheyrð trúlofun findes i følgende kategorier:

Gør som tusindvis af andre bogelskere

Tilmeld dig nyhedsbrevet og få gode tilbud og inspiration til din næste læsning.